ISAF

Íslensk Samtök fyrir Amerískan Fótbolta

ÍSAF síðan var sett saman til að tengja saman áhugafólk um iðkun amerísks fótbolta á Íslandi.

Skráðu þig í ÍSAF

Skráðu þig á þessa síðu til að fá tilkynningar frá ÍSAF í tölvupósti.

Óformlegheit eru í fínu lagi, við skráningu má sleppa myndum og notast við viðurnefni að vild.

íþróttin þarfnast áhugafólks af öllum stærðum og gerðum, ekki hika við að prófa.

Tenglar

Hér er hægt að kaupa ameríska fótbolta: www.wilson-iceland.com

www.outlet.dk selur hjálma, brynjur og allt tilheyrandi. Besta úrvalið á Norðurlöndunum. Outlet.dk er með búð nálægt Köben og útibú á Fjóni. Leitið til stofnanda ÍSAF síðunnar til að fá hjálp um val á græjum.

ESPN America sér um útsendingar á bæði NFL og NCAA háskólaboltanum. Stöðin er hluti af sport-pakka Skjás Eins.

Íslenskt blogg um Amerískan Fótbolta

Íslenska NFL spjallsíðan


Íslenskt orða- og hugtakasafn fyrir amerískan fótbolta

Flag Football reglur og leikkerfi.

Members

 

Upplýsingar um ÍSAF og nýjustu tilkynningar

*** Æfingar á Reykjavíkursvæðinu ***

Æfingar eru á laugardögum og sunnudögum klukkan 13.00 á gervigrasinu við Frostaskjól í Reykjavík.

Facebook hóp Einherja má finna á slóðinni http://www.facebook.com/groups/125961040802390/. Endilega hafðu samband ef þú vilt kíkja á æfingu.*** Hjálma og brynjur vantar ***
Æfingar eru hafnar á "full contact" bolta með tilheyrandi búnaði. En það sárvantar meira af hjálmum og brynjum. Gömlu kempurnar sem tóku þótt í fyrstu liðunum í kringum 1990 eru hvattar til bjóða dót sitt til notkunar. Hjálmar sem hafa verið geymdir rétt eru í fínu lagi þó gamlir séu, þetta hefur verið staðfest af reyndum mönnum erlendis.


*** Æfingar á Akranesi ***

Engar æfingar eru á Akranesi eins og stendur.

Hér er frétt um strákana á Akranesi.

Hér er svo önnur á visir.is, smá húmor þarna um tilveru Ameríska fótboltans í þessum knattspyrnubæ.


*** Takmark ÍSAF ***

Takmark ÍSAF er að ná saman hópum til að æfa/spila Touch Football og "full contact football". Touch Football (sem þarfnast ekki hlífðarbúnaðar) hentar báðum kynjum og víðum aldurshóp og er því hentugur til skemmtunar. Hinsvegar er það mikið ævintýri að spila "full contact" í tilheyrandi búnaði og er mikið að gerast í þeim efnum hjá okkur þó menn takist allajafna ekki á loft eins og í videoinu hér fyrir neðan (þess má geta að leikmaðurinn varð ekki fyrir neinum meiðslum af þessu "flugi").


Gestir og nýjir meðlimir, veljið þennan tengil til að lesa skilaboð frá stofnanda síðunnar:

Blog Posts

Coach Mike Sholars

Posted by Mike Sholars on October 17, 2013 at 10:30am

Æfingar

Posted by Anton Árnason on October 16, 2012 at 1:17pm

Brynjur

Posted by Heiðar Smári Ingimarsson on October 13, 2011 at 2:44pm — 1 Comment

Latest Activity

Arnór Daði Finnsson is now a member of ISAF
Apr 27
Ingvar Þorsteinsson left a comment for Daði Helgason
"Blessaður. Endilega kíktu á https://www.facebook.com/groups/125961040802390/ - (Einherjar á Facebook) ef þig langar til að prófa að mæta á æfingu hjá okkur. Kv., Ingvar"
Jan 31
Daði Helgason is now a member of ISAF
Jan 31
Ágúst Freyr Halldórsson is now a member of ISAF
Jan 2
Ingvar Þorsteinsson left a comment for Bjarni Asgeir Jonsson
"Velkominn!Endilega kíktu á Einherja á Facebook ef þú hefur áhuga á að prófa að mæta á æfingu. Þú getur fundið hópinn á þessum…"
Dec 8, 2013
Bjarni Asgeir Jonsson is now a member of ISAF
Dec 8, 2013
Daði Guðmundsson and Mike Sholars are now friends
Oct 25, 2013
Mike Sholars updated their profile
Oct 23, 2013

Dagatal ÍSAF


 
 
 

© 2014   Created by Daði Guðmundsson.   Powered by

Report an Issue  |  Terms of Service